Risamót píludeildar Þórs, Akureyri Open, hófst í gærkvöld og heldur áfram í dag. Mögulegt er að fylgjast með beinu streymi á YouTube, eða fara á staðinn. Uppselt er á úrslitahátíðina sem hefst kl. 19.
Sagt verður frá úrslitum og sigurvegurum mótsins hér á heimasíðunni á morgun.
Keppni hefst að nýju núna kl. 10 og er hægt að fylgjast beinu streymi á tveimur rásum á YouTube: