SjallyPally25 Við viljum byrja á því að þakka öllum þeim aðilum sem komu að mótinu með einum eða öðrum hætti og úr varð stærsta mót í íslensku pílukasti frá upphafi! …
Þegar gengið er inn á jarðhæð í Sjallanum, eru tröppur á vinstri hönd sem liggja upp á miðhæð. Þegar komið er uppá miðhæð má finna spjöld 1-16 á vinstri hönd …
Sjallinn er tilbúinn, við erum tilbúin og við vitum að þið eruð tilbúin fyrir SjallyPally! Það var örlítil breyting á tímasetningum á tveimur riðlum en búið er að hafa samband …
Biðin er loks á enda! Nú eru riðlar klárir fyrir SjallyPally og hægt er að sjá þá hér á Dartconnect: https://tv.dartconnect.com/event/akureyriopen25 Föstudagurinn 4.4 Riðlakeppni karla hefst kl 14:00 og konum …
Við kynnum með stolti: Góðgerðarleikur SjallyPally25! Fyrir hvert 180 sem tekið verður á SjallyPally, safnast 5.000kr sem renna beint í gott málefni. Heildarfjöldi 180‘s á síðasta móti var um 80 …
Tilkynning – vinningar SjallyPally25! 🤝✍️ Þetta mót er það stærsta sem haldið hefur verið á Íslandi með 224 keppendur og vinninga að verðmæti 3.000.000.- ISK! Verðlaunafé sem skiptist á efstu …
Tíminn líður hratt og það styttist óðfluga í Akureyri Open 2025 en það verður haldið helgina 4.-5. apríl í Sjallanum Akureyri. ATH. Ef þið þurfið að afskrá ykkur í mótið, …
#SJALLYPALLY25 Fyrst viljum við þakka öllum þeim sem skráðu sig til leiks á Akureyri Open 2025! 🙏 Fyrir áhugasama þá varð mótið uppselt á fjórum mínútum en þá höfðu yfir …
Stærsta pílumót Íslands fer fram helgina 4. – 5. apríl þegar Akureyri Open 2025 verður haldið í Sjallanum. Sjally Pally 2025! Það verður öllu til tjaldað þessa helgi í Sjallanum …
Pílumótið Akureyri Open fór fram um helgina, það fjölmennasta hingað til. Brynja Herborg og Dilyan Kolev eru sigurvegarar mótsins. Kvennaflokkur Karlaflokkur