17
Við kynnum með stolti: Góðgerðarleikur SjallyPally25!
Fyrir hvert 180 sem tekið verður á SjallyPally, safnast 5.000kr sem renna beint í gott málefni.
Heildarfjöldi 180‘s á síðasta móti var um 80 talsins en við bindum vonir við að fjöldinn eigi eftir að tvöfaldast í ár og verði því á bilinu 150-200. Ástæðan er sú að bæði eru fleiri þátttakendur skráðir til leiks í ár, ásamt því að gæði í pílukasti hérlendis hafa aukist mikið síðustu árin og sé þróunn heldur bara áfram..
Allur ágóði rennur til Hetjanna, félags langveikra barna á Norðurlandi!
Nú er það undir keppendum komið hversu mikið safnast!
Þökkum kærlega eftirfarandi styrktaraðilum fyrir: