Þegar gengið er inn á jarðhæð í Sjallanum, eru tröppur á vinstri hönd sem liggja upp á miðhæð. Þegar komið er uppá miðhæð má finna spjöld 1-16 á vinstri hönd í aðalsal Sjallans og síðan eru spjöld 17-18 á hægri hönd.
Ef gengið upp um eina hæð í viðbót eru svalir á vinstri hönd og Dátinn á hægri hönd.