Home Fréttir Staðsetning spjalda

Staðsetning spjalda

by AddiMinn

Þegar gengið er inn á jarðhæð í Sjallanum, eru tröppur á vinstri hönd sem liggja upp á miðhæð. Þegar komið er uppá miðhæð má finna spjöld 1-16 á vinstri hönd í aðalsal Sjallans og síðan eru spjöld 17-18 á hægri hönd.

Ef gengið upp um eina hæð í viðbót eru svalir á vinstri hönd og Dátinn á hægri hönd.

Spjöld 19-26 eru á svölunum

Á Dátanum eru síðan spjöld 27-36

You may also like