Stemningin er að stigmagnast í Sjallanum enda stutt í að úrslitakvöldið sjálft hefjist. Þórsarar eiga tvo keppendur á stóra sviðinu. Valþór Atli Birgisson og Michael Reinhold náðu lengst Þórsara í …
Risamót píludeildar Þórs, Akureyri Open, hófst í gærkvöld og heldur áfram í dag. Mögulegt er að fylgjast með beinu streymi á YouTube, eða fara á staðinn. Uppselt er á úrslitahátíðina …
Píludeild Þórs ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Það verður væntanlega ljóst um helgina þegar deildin heldur Akureyri Open með yfir 150 keppendum. Uppgangur pílukastsins hefur verið …
Á örfáum klukkustundum bárust 150 skráningar í Akureyi Open pílumótið sem píludeild Þórs heldur í febrúar. Deildin auglýsti mótið í byrjun desember og þar með að byrjað yrði að taka …
Píludeild Þórs hefur verið í mikilli sókn undanfarin misseri og toppar sig með því að skipuleggja stærsta pílumót sem haldið hefur verið á Akureyri. Í boði eru 128 sæti á …