Á örfáum klukkustundum bárust 150 skráningar í Akureyi Open pílumótið sem píludeild Þórs heldur í febrúar. Deildin auglýsti mótið í byrjun desember og þar með að byrjað yrði að taka …
Píludeild Þórs hefur verið í mikilli sókn undanfarin misseri og toppar sig með því að skipuleggja stærsta pílumót sem haldið hefur verið á Akureyri. Í boði eru 128 sæti á …